1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Myndavélavörur
  5. Tölvu & TV vörur
  6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.
4.990 ISK

Acme VR gleraugu/Fjarstýring VRB01RC

Þetta eru einfaldlega ein bestu kaupin í þrívíddargleraugum fyrir byrjendur og ekki spillir fyrir að við bjóðum þau á frábæru verði. Þau passa fyrir alla “4-“6 snjallsíma og linsurnar eru stillanlegar til að fá hámarks-skerpu. Á gleraugunum er vönduð og stillanleg hálsól og þeim fylgir Bluetooth fjarstýring sem er ómissandi fyrir flóknari leiki.

1.990 ISK

Acme bílafesting MH-02

Þessi bílafesting er með löngum armi sem hægt er að sveigja hvernig sem er. Ódýr en ágætlega sterk festing með langa sölureynslu.

4.990 ISK

Acme Heilsuúr/skrefamælir ACT-101 Svart

Þetta vandaða heilsuúr með snertiskjá tengist við VeryFit appið sem er ákaflega notendavænt. Það sýnir gengna vegalengd auk brennslumælingar, mælir svefngæði og það lætur vita ef síminn hringir eða fær skilaboð. Það lætur líka vita af sér ef eigandinn fer 5-10 mtr frá símtækinu (anti lost alarm) Úrið getur líka næyst sem myndavélahnappur og virkar með öllum Apple v7.01+ & Andoid v4.4+ stýrikerfum en rafhlöðuending á einni hleðslu er allt að 7 dagar.

6.990 ISK

Acme orkubanki 4 port 15.000 mAh

Mjög öflugur 15.000 mAh orkubanki sem getur hlaðið 4 tæki í einu en hann er mjög sterklegur enda með ytra byrði úr áli. Hleðslugetan er 2.1A sem er hraðhleðsla svo þetta er gríðaröflugt stykki gagnvart varaorku við allar aðstæður. Það er hægt að hlaða orkubankann með Micro-USB kapli eða Lightning kapli en með honum fylgir stuttur Micro-USB kapall.

1.990 ISK

Acme bílhleðsla USB3 Qualcomm 1 port

Þetta öfluga bílhleðslutæki er með Qualcomm Quick Charge 3.0 stuðning fyrir nokkur af nýjustu símamódelunum sem tryggir hröðustu hleðsluna sem býðst á markaðnum í dag. Það er með eitt hleðsluport sem er 3 Amper (15W) og á því er upplýstur ljóshringur svo innstungan sjáist betur í myrkri. Hleðslutækið er gert fyrir bæði 12 og 24V rafkerfi.

995 ISK

Acme hátalarar SS114

Verð áður kr. 1.990.- Mjög nettir og stílhreinir borðhátalarar sem henta vel fyrir tölvuna en á þeim er USB straumtengi og 3.5mm tengi til að tengjast við tölvur, síma og önnur hljómtæki.

5.990 ISK

Acme Bluetooth heyrnartól BH-203

Sterkt og hljómgott Bluetooth heyrnartól en afspilunartíminn er allt að 11 klst á einni hleðslu og tónsviðið er 20–20 000 Hz á 40mm hátölurum. Hleðslutíminn er 2 klst (micro-USB) og hleðslukapall fylgir auk jack snúru.. Eyrnapúðarnir er mjög mjúkir og hljóðeinangra betur en maður ætlast til að jafn ódýrri vöru sem dugir ótrúlega mörgum. Að lokum má nefna að rafhlaðan endist í 11 klst sem gerir þetta að mjög frambærilegum kost fyrir býsna kröfuharða kaupendur í t.d. rekstri eða þá sem vilja mikla sjónvarpsnotkun á á einni hleðslu og eyrnapúða sem meiða ekki á meðan.