1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Myndavélavörur
  5. Tölvu & TV vörur
  6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.
3.290 ISK

Acme bílafesting m/segul PM1202

Þessi skemmtilegu bílafestingu má festa í mælaborð eða í framrúðu. Með henni fylgir segulplata til að líma síma á símann eða til að smeygja undir símahylkið, ef slíkt er notað. Festingin snýst 360° í allar áttir.

2.394 ISK

Acme Orkubanki 6000 mAh BP06

Verð áður kr. 3.990.- Orkubanki með 600 mAh rýmd og LCD skjá sem sýnir rafhlöðustöðuna hverju sinni. Hann er 2.1 A sem táknar að hann hleður á hraðhleðsluhraða en eins getur hann hlaðið 2 tæki í einu. Öflug græja á enn öflugra verði…..

14.990 ISK

Acme spjaldtölva 7" 3G TB-722

Spjaldtölva eða sími? það er nefnilega spurning hvort þetta sé ekki sími með 7” skjá því hún er með 2 raufar fyrir símakort og kemst því í símasamband hvar sem er sem gerir hana miklu fjölhæfari en ella,

6.990 ISK

Acme sjónvarpsfesting 32"-50" MTMM34

Frábærlega sveigjanleg 32”- 50” sjónvarpsfesting með 25 kg. burðargetu og fjarlægð frá vegg er 55-426 mm. Festingin getur hallað -2° to 12°

2.094 ISK

Acme bílafesting með NFC - MH-05

Útsala - Verð áður kr. 3,490.- Þessi netta bílafesting er með NFC stuðning svo símar með NFC geta kveikt á t.d á GPS sjálfkrafa þegar síminn er settur í. En auðvitað er þetta bara venjuleg bílafesting fyrir alla síma og sogskálin er mjög traustvekjandi.

3.990 ISK

Acme Bluetooth heyrnartól BH-102

In-Ear Bluetooth heyrnartól með 3ja klst rafhlöðuendingu. Þyndin er 12gr sem er í hóp með þeim léttari og gerir þau fín í t.d. ræktina eða þar sem slit er mikið og engin sérstök þörf er fyrir dýrari vöru sem endist ekkert endilega miklu lengur. Semsagt góð kaup en auðvitað ráðleggjum við að væntanlegir viðskiptavinir skoði eyrnatappana á myndunum. Bestu heyrnartólin eru nefnilega þau sem passa fyrst og fremst.