1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Myndavélavörur
  5. Tölvu & TV vörur
  6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.

Acme hleðslutæki 8A 5 port - CH208

Þetta öfluga hleðslutæki er með 5 hleðsluport og samtals 8A sem táknar að tækið getur hlaðið marga síma í einu á hraðhleðslu en í því er skynjari sem sér til að hver og einn sími fái réttan straumstyrk hverju sinni. Frábær lausn fyrir stærri heimili, fyrirtæki og kröfuharða notendur.
Verð 5.990 ISK
  • Input: AC 100–240 V, 50/60 Hz
    Output: DC 5 V, 8 A (40 W)