Villa. Næst ekki samband við síðu.

Acme orkubanki 2000 mAh PB05

Nettur stuðpinni sem rúmar 2000 mAh sem er u.þ.b. 50-70% hleðsla á flesta snjallsíma. Hleðslutími er 2-5 klst en hann er afhentur 100% hlaðinn og tilbúinn til notkunar. Fer vel í vasa með símanum þegar við förum úr húsi með tóman síma. Það fylgir stutt USB / Micro-USB snúra en hleðslubankinn er með USB úttaki svo þú notað allar tegundir hleðslukapla á hann. Þyngd: 66gr Stærð: 91 x 25 x 25 mm
Verð 1.490 ISK
  • Frír flutningur í umslagi inn um bréfalúguna þína. Pantanir sem berast fyrir kl 13.00 eru komnar á pósthús kl. 15.- bornar til kaupanda daginn eftir í flestum landshlutum eða skv. áætlun póstsins hverju sinni.