1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Myndavélavörur
  5. Tölvu & TV vörur
  6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.

Acme Heilsuúr/púlsmælir Svart ACT- 202

Verð áður kr. 9.990.- Það eru frábær kaup í þessu vandaða heilsuúri sem býður svo marga möguleika. Það mælir hjartslátt, gengna vegalengd, brennslu, svefngæði og svo lætur það vita af skilaboðum eða símtölum með titring. Úrið getur einnig komið í veg fyrir að síminn týnist. Það tengist við öll Android & Apple snjalltæki í gegnum ákaflega notendavænt App sem kallast VeryFit en þið getið smellt á myndbandstengilinn til að sjá hvernig appið virkar. Úrið þarf ekki sérstakt hleðslutæki heldur má smeygja því úr ólinni með einu handtaki og hlaða það í öllum USB hleðslutækjum eða tölvum.
Verð 7.992 ISK
  • Frír flutningur
    Pantanir sem berast fyrir kl 13.00 eru komnar á pósthús kl. 15.- og til afgreiðslu á pósthúsi daginn eftir í flestum landshlutum eða skv. áætlun póstsins hverju sinni.

    Hlekkir og skjöl