1. Karfa (0)
 2. Upplýsingar
 3. Símavörur
 4. Myndavélavörur
 5. Tölvu & TV vörur
 6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.

Acme dróni X8300

Verð áður kr. 12.990.- og frír flutningur ! Leikja og æfingadróni sem er óvenju höggheldur af dróna að vera og er með alvöru stjórntækjum sem henta frábærlega fyrir byrjendur. Hann er vatnsheldur til viðbótar við að vera með Headless stillingu sem sér til að að stefna drónans tekur mið af staðsetningu notandans því það er erfitt að sjá hvað snýr fram eða aftur á þeim úr fjarlægð. Þessi stilling auðveldar því stjórn hans úr fjarlægð og gerir flugið miklu skemmtilegra. Smellið endilega á Youtube myndbandið til að sjá fulla kynningu á gripnum.
Verð 9.743 ISK
 • Vatnsheldur
  Mjög höggþolinn
  Headless mode
  Getur tekið 360° snúning í loftinu
  One key return
  Þrjár hraðastillingar
  Drægni allt að 70m
  Flugtími allt að 10 min
  Hleðslutími allt að 60 min
  LED skjár á fjarstýringunni
  4 rása 2,4 GHz fjarstýring fylgir
  Aukaspaðar fylgja
  LED ljós til að auðvelda stjórnun hans í myrkri
  Getur flogið með skemmdan spaða

  Hlekkir og skjöl

Þetta er akkúrat dróninn til að nota sér til skemmtunar og æfinga og gera allt sem maður þorir ekki að gera með dýrum myndavéladrónum.