1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. Símavörur
  4. Myndavélavörur
  5. Tölvu & TV vörur
  6. Heimilisvörur
Villa. Næst ekki samband við síðu.

Kortaveski úr Hlýra - Galaxy S8

Viltu að síminn þin sé algjörlega einstakur í útliti? Þessi símaveski eru saumuð úr íslensku fiskileðri eða sútuðu hlýraroði frá Atlandic Leather á Sauðárkrók. Þetta leður er vel þekkt af miklum styrkleika og hentar ákaflega vel til veskjagerðar. Í veskinu eru 3 raufar fyrir kreditkort auk seðlavasa og engin 2 veski eru nákvæmlega eins. Ef þið viljið velja akkúrat veskið fyrir ykkar smekk þá er best að senda okkur beiðni um mynd af lagernum sem er til hverju sinni í simabaer@simabaer.is
Verð 5.990 ISK
  • Frír flutningur í umslagi inn um bréfalúguna þína. Pantanir sem berast fyrir kl 13.00 eru komnar á pósthús kl. 15.- bornar til kaupanda daginn eftir í flestum landshlutum eða skv. áætlun póstsins hverju sinni.