1. Karfa (0)
  2. Upplýsingar
  3. SímaAukahlutir
  4. Tölvuvörur
  5. Heimilisvörur
  6. Rafhlöður
Villa. Næst ekki samband við síðu.
2.890 ISK

SanDisk Dual Drive Ultra 32GB

Er minnið í símanum að fyllast? Hér býðst virkilega hagnýt lausn í formi minnislykils með Micro-USB tengi en hann er líka með hefðbundið USB3 tengi svo þú getur notað hann til að flytja símagögnin í tölvuna, eða öfugt. Frábær lausn frá framúrskarandi framleiðanda.

4.695 ISK
  • Class 10

SanDisk SDHC minniskort 80MB/s 32GB

Háhraða Class 10 XDXC minniskort - Það er engin tilviljun að flestir ljósmyndarar kjósi SanDisk í kröfuhörð verkefni með öflugum myndavélum.